Velkomin į heimasķšu Hollvina Hśna II

Húni II er 130 tonna eikarbátur, smíðaður í skipasmíðastöð KEA á Akureyri árið 1963. Hollvinir Húna II sjá um reksturinn. Húni II er eini eikarbáturinn, óbreyttur af þessari stærð sem nú er til á Íslandi. Húni II var gerður út til fiskveiða í 30 ár og er áætlað að samanlögð veiði hafi verið um 32.000 tonn. Árið 1994 var hann tekinn af skipaskrá og ákvörðun tekin um að eyða honum á næstu áramótabrennu. Húni II var skráður aftur á skipaskrá árið 1995 og í nokkur ár gerður út sem hvalaskoðunarbátur, fyrst frá Skagaströnd en síðar frá Hafnarfirði.

                       Erum líka á Facebook
                                                       Pantanir eða spurningar
                                    simi/tel 848 4864
                                          sími/tel 699 1950 - steinipje@simnet.is

Nżjustu fréttir

  • AIS, fylgist meš hvar Hśni siglir


  • No headline

    Bįturinn Rķkey

  • Til Noregs

    Í dag var verið að taka Ríkey um borð en baturinn var byggður árið 1920 á Vatnsleysuströnd en endurbyggingu er ný lokið. Allt orðið klárt og brottför kl 22:00. Við erum stollt af bátnum okkar og hann mun sóma sér vel innan um aðra glæsibáta í Osló. Við erum einnig mjög þakklát fyrir alla þá aðstoð er við höfum fengið, TAKK fyrir það.

Mynd augnabliksins

Heimsóknir

Ķ dag: 2
Samtals: 28698

Dagatal

« Júlí 2014 »
SMÞMFFL
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031 

Į nęstunni

Engir višburšir į nęstunni

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskrįning