Velkomin á heimasíđu Hollvina Húna II

Húni II er 130 tonna eikarbátur, smíðaður í skipasmíðastöð KEA á Akureyri árið 1963. Hollvinir Húna II sjá um reksturinn. Húni II er eini eikarbáturinn, óbreyttur af þessari stærð sem nú er til á Íslandi. Húni II var gerður út til fiskveiða í 30 ár og er áætlað að samanlögð veiði hafi verið um 32.000 tonn. Árið 1994 var hann tekinn af skipaskrá og ákvörðun tekin um að eyða honum á næstu áramótabrennu. Húni II var skráður aftur á skipaskrá árið 1995 og í nokkur ár gerður út sem hvalaskoðunarbátur, fyrst frá Skagaströnd en síðar frá Hafnarfirði.

                       Erum líka á Facebook
                                                       Pantanir eða spurningar
                                    simi/tel 848 4864
                                          sími/tel 699 1950 - steinipje@simnet.is

Nýjustu fréttir

  • No headline

    Fallegur bátur, fallegur himinn

  • Nýsteiktar kleinur međ kaffinu

    Vel var mætt í kaffið sl. laugardag og næsta laugardag bjóðum við upp á nýsteiktar kleinur, ekkert smá góðar. Allir velkomnir. 


  • Húna bundinn fyrir veturinn.

    Fórum síðustu ferð ársins sl. laugardag og nú verður báturinn bundinn þar til að fer að vora.  Laugardagskaffið er alla laugardag kl. 10 og eru allir velkomnir. 

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning