Velkomin á heimasíðu Hollvina Húna II

Húni II er 130 tonna eikarbátur, smíðaður í skipasmíðastöð KEA á Akureyri árið 1963. Hollvinir Húna II sjá um reksturinn. Húni II er eini eikarbáturinn, óbreyttur af þessari stærð sem nú er til á Íslandi. Húni II var gerður út til fiskveiða í 30 ár og er áætlað að samanlögð veiði hafi verið um 32.000 tonn. Árið 1994 var hann tekinn af skipaskrá og ákvörðun tekin um að eyða honum á næstu áramótabrennu. Húni II var skráður aftur á skipaskrá árið 1995 og í nokkur ár gerður út sem hvalaskoðunarbátur, fyrst frá Skagaströnd en síðar frá Hafnarfirði.

                       Erum líka á Facebook
                                                       Pantanir eða spurningar
                                    simi/tel 848 4864
                                          sími/tel 699 1950 - steinipje@simnet.is

Nýjustu fréttir

  • Laugardagskaffið

    Laugardagskaffið byrjar aftur nk. laugardag 9. janúar kl. 10. Allir alltaf velkomnir.

  • Gleðileg jól.

    Óskum öllum Gleðilegra jóla árs og friðar um leið og við þökkum öllum sem á einn eða annan hátt hafa stutt okkur í rekstri Húna. Sérstakar þakkir fá þeir sem unnið hafa mikilvæg störf og gefið vinnu sína. Ljóst er að ekki væri hægt að reka bátinn ef þeirra nyti ekki við. Fyrsta laugardagskaffið verður 9. janúar 2016.

  • Húnakaffið frestast

    Vegna færðar og veðurs frestum við Húnakaffinu í dag 5 des

Mynd augnabliksins

Heimsóknir

Í dag: 0
Samtals: 31896

Dagatal

« Febrúar 2016 »
SMÞMFFL
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
2829 

Á næstunni

Engir viðburðir á næstunni

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning