Velkomin á heimasíđu Hollvina Húna II

Húni II er 130 tonna eikarbátur, smíðaður í skipasmíðastöð KEA á Akureyri árið 1963. Hollvinir Húna II sjá um reksturinn. Húni II er eini eikarbáturinn, óbreyttur af þessari stærð sem nú er til á Íslandi. Húni II var gerður út til fiskveiða í 30 ár og er áætlað að samanlögð veiði hafi verið um 32.000 tonn. Árið 1994 var hann tekinn af skipaskrá og ákvörðun tekin um að eyða honum á næstu áramótabrennu. Húni II var skráður aftur á skipaskrá árið 1995 og í nokkur ár gerður út sem hvalaskoðunarbátur, fyrst frá Skagaströnd en síðar frá Hafnarfirði.

                       Erum líka á Facebook
                                                       Pantanir eða spurningar
                                    simi/tel 848 4864
                                          sími/tel 699 1950 - steinipje@simnet.is

Nýjustu fréttir

  • Frábćr vika 12 ferđir

    Sl. viku 25-30 ágúst voru farnar 12 ferðir með börn og unglinga.  Á morgun3. september ljúkum við námskeiðinu Frá Öngli í maga.

  • Frá öngli í maga

    Lesa meira

  • Sértu velkomin heim

    Í gærkveldi föstudaginn 15.8 var sýning á "Sértu velkomin heim" og þrátt fyrir leiðinda veður gekk allt vel og leikararnir verða betri og betri með hverri sýningu. Í dag kl 14:00 er sýning í Hrísey og síðan kl. 17:00 á Grenivík. Skora á fólk að mæta.

Mynd augnabliksins

Heimsóknir

Í dag: 0
Samtals: 29129

Dagatal

« September 2014 »
SMÞMFFL
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930 

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.11 2007 - Stefna ehf

Innskráning